E20: Mælingavilla
Endurtaktu blóðsykursmælingu með nýjum strimli. Ef þú ert að keyra staðalmælingu skaltu staðfesta að þú sért aðeins að nota CONTOUR™ staðallausnir. Gættu þess að geyma strimlana í upprunalega glasinu og að lokinu sé kirfilega lokað strax eftir hverja notkun. Athugaðu aftur gildistímann á strimlaglasinu og haltu strimlum fjarri raka og miklum hita eða kulda. Ekki reka mælinn í eða hrista hann á meðal á niðurtalningu mælingar stendur. Hafðu samband við þjónustuver ef villan er viðvarandi.