E6: Raki hefur skemmt strimil
Fjarlægðu strimil. Endurtaktu blóðsykursmælingu með nýjum strimli. Gættu þess að geyma strimlana í upprunalega glasinu og að lokinu sé kirfilega lokað strax eftir hverja notkun. Athugaðu aftur gildistímann á strimlaglasinu og haltu strimlum fjarri raka og miklum hita eða kulda.