Opnaðu appið. Pikkaðu á hnappinn fyrir blóðsykursmælingu sem er að finna í Mínar mælingar.
Þegar skjámyndin Breyta birtist, pikkarðu á máltíðartáknið og svo á \“Máltíðamerkingu\”. Þú getur breytt eða skráð máltíðamerkingu og tegund máltíðar úr þessari skjámynd.
Athugaðu: Ef þú breytir máltíðamerkingu í blóðsykursmælingu verður hún borin saman við annað markbil og getur breytt um lit á grundvelli þessa nýja markmiðs.